Sorgarsaga.

Svo lengi sem ég man eftir, ef frá eru talin þorskastríðin, þá hafa Landhelgisgæslan og Hafrannsóknarstofnun verið reknar með viðvarandi fjársvelti. Maður man eftir því að hafa séð þá liggja í Reykjavíkurhöfn mánuðum saman hafrannsóknarskipin Bjarna Sæm og Árna Friðriksson fyrir það að svo naumt var skammtað til rekstursins. Sömu sögu hefur verðið að segja um skip gæslunnar sú var tíð að tvö lágu í höfn en einu var haldið úti. Var það ekki í fyrravetur að uppi voru stór orð af hálfu stjónvalda að efla skyldi Gæsluna myndarlega, keyptar yrðu þyrlur og smíðað nýtt varðskip en svo gleymist að það þarf að halda þessum tækjum gangandi. Það er ekkert gagn af skipum sem liggja í höfn. ....að maður svo ekki tali um rekstur lögreglunnar. Og svo er það lögreglan!
mbl.is Skipum Landhelgisgæslu lagt til að spara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband