Er Mogginn binn a tna eignarfallinu?

g er svo sem ekkert a taka afstu til efnis greinarinnar a ru leiti en v a g er almennt mtfallinn dauarefsingum. En a tala um naugun barni ykir mr einstaklega vond slenska. Skv. slenskri mlvenju er elilegra a nota eignarfall essu samhengi, naugun barnsea , eins og reyndar er gert upphafi greinarinnar, a tala um verknainn a nauga barni.

g man eftir auglsingu sem birtist einhverju dagblaanna fyrir nokkrum rum ar sem tala var um tilbo sturtuklefum. s g fyrir mr einhvern atbur sem tti sr sta uppi sturtuklefunum og var forvitinn um hvers lags tilbo ar vri um a ra sem vri svo merkilegt a maur yrfti a klifra upp sturtuklefa til a komast a v!

Sem barn las g mr til mikillar ngju bkurnar um Salmon svarta. ar komu vi sgu tvburarnir Fi og Fi og afi eirra sem sfellt var a vanda um vi drengina og minna a vanda mlfar sitt. Mr dettur stundum hug a fjlmilana flesta vanti einmitt svona afa.


mbl.is Ekki dauask a nauga barni samkvmt Hstartt Bandarkjanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mogginn virist lka eiga vandrum me gufalli, nema kindur hafi dmt mlinu (en hefi tt a segja "samkvmt Hsturtt").

Gunnar Jakob Briem (IP-tala skr) 26.6.2008 kl. 00:54

2 Smmynd: Sigurjn

J, fyrir utan gufalls-i ,,hstartti"...

Sigurjn, 26.6.2008 kl. 02:03

3 Smmynd: Helga Linnet

og g sem hlt a g vri slm hva varar mlfar og stafsetningu!! boj...g er kettlingur

Eins fer essi hrikalega setningin: "g er ekki a nenna essu" mnar fnustu taugar. trlegt hva hn virist loa vi marga.

Mr finnst gaman a lesa blogg/pistla fr rum egar bi stafsetning og mlfar er skikkanlegt.

Velkominn blogg-heima Gumundur

Helga Linnet, 26.6.2008 kl. 09:10

4 identicon

Miki rosalega er g sammla r me afann.

En a sem fer mest taugarnar mr er egar g horfi handbolta ea ftbolta sjnvarpi, og ulirnir segja: "essi geri fyrsta marki". a skorar vst enginn mark lengur.

Takk fyrir a vera me mr barttunni gegn frri slensku ;)

rds Inga (IP-tala skr) 28.6.2008 kl. 06:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband