Íslensk pólitík í uppnámi

Það virðist vera alveg nýtt í íslenskri pólitík að ráðherra fari að lögum og sannfæringu sinni. „Lobbyistar“  eru gapandi hissa og hver mannvitsbrekkan á fætur annarri lýs afurðu sinni á að ekki skuli farin hin hefðbundna íslenska leið að  virkja fyrst og spyrja svo.  Hagsmunaðilar froðufella og hóta málsókn, því það kosti svo mikið ef hugsanlegar framkvæmdir dragist á langinn. Það eiga fjandakornið ekki allir að fara að lögum?! Hvenær skyldi svo staða Landsvirkjunarforstjórans verða auglýst?
mbl.is Jafnvel leitað til dómstóla vegna úrskurðar ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Staðan var auglýst um síðustu helgi, með heiti um að trúnaður verði haldinn, til að geta skipað einhvern sem er ekki hæfastur í starfið.

Gestur Guðjónsson, 4.9.2008 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband