Kvótinn úr landi á endanum?

Sá einhverstaðar í blaði að erlendir bankar(væntanlega lánadrottnar) muni væntanlega eignast hluti í íslensku bönkunum. Verður það ekki fyrsta skrefið í þá átt að útlendingar komi höndum yfir kvótann?

Íslensk útgerðarfyrirtæki eru gríðarlega skuldsett og hvað gerist ef banki sem er í eigu útlendinga leysir til sín veð í óveiddum aflaheimildum? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband